Nova et Vetera

Ideo omnis scriba doctus in regno cælorum, similis est homini patrifamilias, qui profert de thesauro suo nova et vetera.

Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eigum sínum, þótt auðugur sé. (Lk 12, 15) | The Parable of the Rich Fool – Rembrandt

avaritia

Exsultate, jubilate - Mozart | Regula Mühlemann (myndband)

exsultate

Vakið því, þér vitið ekki daginn né stundina. (Mt 25, 13) | The Foolish Virgins - James Tissot

Vigilate

þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru. (Mt 2, 11) | Adoración de los Reyes Magos - Diego Rodríguez de Silva y Velázquez

thesauris

Jesu Dulcis Memoria | Tomás Luis de Victoria (myndband)

Jesu Dulcis Memoria

Adeste Fideles | Pavarotti (myndband)

Adeste Fideles

Ding! Dong! Merrily on High| Choir of King's College (myndband)

Emmanuel

Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. (Jesaja 9, 5) | La Natividad - Federico Barocci

barn

Veni veni Emmanuel by Verbum Gloriae (myndband)

Emmanuel

Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka, gestur var ég, en þér hýstuð mig ekki (Mt 25, 42- 43) | Saint Joseph Seeks Lodging in Bethlehem - James Tissot

gestur

Óttast þú eigi, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði. (Lk 1, 30) | Dios Padre retratando a la Inmaculada - José García Hidalgo

Maria

Rejoice greatly, o daughter of Zion – Händel | Carolina Ullrich (myndband)

Rejoice

Drottinn, Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig. (Sl 30, 2) | Lourdes - José Garnelo y Alda

læknaðir

Alma Redemptoris Mater by Verbum Gloriae (myndband)

Alma Redemptoris Mater

Ótti Drottins er ögun til visku, og auðmýkt er undanfari virðingar. (Orðskviðirnir 15, 33) | Santa Catalina de Alejandría – Anónimo

visku

Ingemisco – Verdi | Luciano Pavarotti (myndband)

Ingemisco

Sál, Sál, hví ofsækir þú mig? (Postulasagan 9, 4) | La conversión de san Pablo - Murillo, Bartolomé Esteban

Sál

Dies Irae - Verdi | Claudio Abbado & Berliner Philharmoniker (myndband)

Dies Irae

Gyrð þig og bind á þig skóna! Far þú í yfirhöfn þína og fylg mér! (Postulasagan 12, 8) | San Pedro libertado por un ángel - José de Ribera

Pedro

Pie Jesu - Gabriel Fauré | Aksel Rykkvin (myndband)

Jesus

Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég. (Sl 130, 5) | An Angel Frees the Souls of Purgatory - Ludovico Carracci

Purgatory

Ego sum Alpha et Omega | Marcel Peres and Ensemble Organum (myndband)

alpha

Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir. (Mt 14, 27) | Walking on Water - Ivan Aïvazovski

Jesus

Credo in E minor (RV 591) – Vivaldi | Rinaldo Alessandrini & Concerto Italiano (myndband)

credo

Vík brott, Satan! Ritað er: ,Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum. (Mt 4, 10) | The Temptation of Christ by the Devil - Félix-Joseph Barrias

temptation

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta (Sl 23) Un-Yong La | Hera Hyesang Park (myndband)

Psalm 23

Heyr, dóttir, og hneig eyra þitt! Gleym þjóð þinni og föðurlandi, að konungi megi renna hugur til fegurðar þinnar, því að hann er herra þinn og honum átt þú að lúta. (Sl 45, 11-12) | Sainte Thérèse - François Gérard

Sainte Thérèse

Cum dederit dilectis suis somnum, ecce hæreditas Domini, filii ; merces, fructus ventris. (Sl 127, 2-3) Vivaldi | Dmitry Sinkovsky & La Voce Strumentale (myndband)

Psalm 127

því að hann mun eigi haggast að eilífu, hins réttláta mun minnst um eilífð. Hann óttast eigi ill tíðindi, hjarta hans er stöðugt og treystir Drottni. (Sl 112, 6-7) | La Virgen del Rosario - Anónimo

Virgen del Rosario

Sæll er sá, er situr í skjóli Hins hæsta, sá er gistir í skugga Hins almáttka (Sl 91) Giovanni Legrenzi | Ensemble Polyharmonique (myndband)

Psalm 91

Þá hófst stríð á himni: Míkael og englar hans fóru að berjast við drekann. (Opinberunarbókin 12, 7) | San Michele Arcangelo - Luca Giordano

Michele

Salve, Regína, mater misericórdiæ; vita, dulcédo et spes nóstra, salve. (myndband)

Salve Regina

Þá er hann gekk þaðan, sá hann mann sitja hjá tollbúðinni, Matteus að nafni, og hann segir við hann: "Fylg þú mér!" Og hann stóð upp og fylgdi honum. (Mt 9, 9) | Calling of Saint Matthew - Hendrick ter Brugghen

Matthew

Þessi sveinn er settur til falls og til viðreisnar mörgum í Ísrael og til tákns, sem móti verður mælt, og sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. Þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar. (Lk 2, 34-35) | La Piedad - Daniele Crespi

Maria

Christus factus est pro nobis (myndband)

crucifixion

Hann hefir sent lausn lýð sínum, skipað sáttmála sinn að eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans. (Sl 111,9) | El Nacimiento de la Virgen – Girolamo Bonini.

Maria

O Sanctissima | Regina Nathan (Soprano) (myndband)

sanctissima

Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. (Mt 9,35 | Jesus heilf Kranke – Gebhardt Fugel)

Jesus

Miserere mei - Allegri | King's College Choir, Cambridge (myndband)

Allegri

Minnist orðanna, sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafi þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka ofsækja yður. Hafi þeir varðveitt orð mitt, munu þeir líka varðveita yðar. En allt þetta munu þeir yður gjöra vegna nafns míns, af því að þeir þekkja eigi þann, sem sendi mig. (Jóhannesarguðspjall 15,20-21 | Ruine Eldena mit Begräbnis - Caspar David Friedrich)

daniel

Agnus Dei - Samuel Barber | Vlaams Radiokoor - Marcus Creed, conductor (myndband)

Agnus Dei Barber

Guð minn sendi engil sinn og hann lokaði munni ljónanna, svo að þau gjörðu mér ekkert mein, af því að ég er saklaus fundinn frammi fyrir honum, og hefi ekki heldur framið neitt brot gagnvart þér, konungur! (Dn 6,22 | Daniel in the Lion's Den – James Tissot)

daniel

Cantigas de Santa Maria (Cantiga 302 - "A Madre de Jhesu-Cristo") - Afonso X, o Sábio | Simone Sorini et Les Musiciens de Saint Julien (myndband)

cantiga 302 Santa Maria

Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja. (Lk 1,48 |L'Assunzione della Vergine - Luca Giordano)

The Assumption of the Virgin - Luca Giordano

Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt 10, 32 |San Lorenzo davanti a Valeriano – Fra Angelico)

Fra Angelico

Gef eigi oss, Drottinn, eigi oss, heldur þínu nafni dýrðina sakir miskunnar þinnar og trúfesti. (Sl 115,1) | Rosephanye Dunn Powell - National Taiwan University Chorus (myndband)

Domine

Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. (Sl 41,1 | The Good Samaritan - Vincent van Gogh)

Samaritan Vincent van Gogh

Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. | Josquin Desprez (myndband)

Verbum Desprez

Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu, en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið. (Lk 10, 41-42 | Jesus at the house of Mary and Martha - Harold Copping )

Martha Maria Copping

Ave Maria, Gratia plena | Mascagni (myndband)

Ave Maria Mascagni

Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég, sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í þurru landi, örþrota af vatnsleysi. (Sl 63, 1 | Santa Maria Maddalena - Pietro Perugino)

Vegsama Drottin, Jerúsalem, lofa þú Guð þinn, Síon. | Sl 147, 12-20 (myndband)

Vei hirðum Ísraels, er héldu sjálfum sér til haga. Eiga ekki hirðarnir að halda sauðunum til haga? Mjólkurinnar neyttuð þér, klædduð yður af ullinni, slátruðuð alifénu, en sauðunum hafið þér eigi haldið til haga. (Esekíel 34, 2-3 | The bad shepherd – Pieter Brueghel the Younger)

Og er Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði við hana: "Grát þú eigi!" (Lk 7, 13 | The raising of the widow's son in Nain - Jan Verhas)

Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir | Sl 116 (myndband)

Þegar þeir höfðu beðist fyrir, hrærðist staðurinn, þar sem þeir voru saman komnir, og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung. (Post 4, 31 | Pentecostés - Francisco Bayeu y Subías)

Þann er sigrar mun ég láta sitja hjá mér í hásæti mínu, eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá föður mínum í hásæti hans. (Ap 3,21|La Ascensión del Señor – Francisco Bayeu y Subías).

Stattu upp, vina mín, fríða mín, æ kom þú! (Lag 2, 10-13 | Jésus regardant à travers le treillis – James Tissot)

Þjónar Drottins, lofið, lofið nafn Drottins (myndband)

Get ég ekki farið með yður eins og þessi leirkerasmiður, þú Ísraels hús? - segir Drottinn. Sjá, eins og leirinn í hendi leirkerasmiðsins, svo eruð þér í minni hendi, Ísraels hús. (Jr 18,6)

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn - Sl 103 (myndband)

Ég veit, að lausnari minn lifir, og hann mun síðastur ganga fram á foldu. (Job 19,25|Job and His Friends - Ilya Repin)

Hlýð þú á kveinstafi mína, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég. Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg ég bæn mína fram fyrir þig, og ég bíð þín - Sl 5, 2-3 (myndband)

Enn segi ég yður: Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim. Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Mt 18, 19-20 - James Tissot)

Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn og ríkdóminn (myndband)

Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. (Jóh 6, 35 | El Salvador con la Eucaristía - Juan de Juanes)

Gloria in Excelsis Deo (myndband)

Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum (myndband)